Um okkur

GLI ehf er þekkt fyrir að veita viðskiptavinum sínum hágæða leiservörur. Við erum stolt af því að vera söluaðili fyrir mælitæki frá Vesala, sem er leiðandi framleiðandi mælitækja frá Finnlandi, og fjöðrum og fylgihlutum frá Volta, sem er einnig þekkt fyrir gæði og áreiðanleika ,sóntæki og myndavélar frá Vivax-Metrotech með brautryðjandi nýjungar.Auk þess seljum við hreinsivörur fyrir ljósleiðara frá Sticklers, blástursvélar frá Jetting, ljósabúnað frá Ritelite og ELC, dælur frá Solidpump og einnota sondur frá Prototek.

GLI ehf var stofnað árið 2018 og hefur skrifstofu sína staðsett á Höfðabakka 3. Ef þú vilt hafa samband við okkur, þá getur þú haft samband í síma 899-4870 eða sent tölvupóst á Gunnar@gli.is.